fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sóli segir frá lygilegri ferð: Hélt hann hefði gert slæm mistök en svo kom algjör U-beygja – „Er ég búinn að vera að eyða peningum í þessa þvælu?“

433
Sunnudaginn 3. september 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóli Hólm er nýjasti gestur Íþróttavikunnar, sem sýnd er í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar og á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Þegar komandi leikir hjá íslenska karlalandsliðinu voru teknir fyrir var Sóli spurður út í það hvort hann hafi fylgt liðinu eftir á gullaldartímanum.

Sóli fór á leikinn gegn Ungverjum á EM 2016 og henti sér aftur út til að sjá Ísland slá út England í Nice.

„Ég hef aldrei farið í jafn dýra ferð. Við flugum til Berlínar, þaðan til Rómar og þaðan til Nice. Svo var það sama til baka,“ sagði Sóli.

„Svo fáum við á okkur víti í byrjun og ég hugsa: Er ég búinn að vera að eyða peningum í þessa þvælu? En úr varð eitthvað geggjaðasta móment í íslenskri íþróttasögu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Í gær

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
Hide picture