fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Rúmlega tvöfaldar laun sín eftir að hafa samið við Liverpool í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 09:00

Dominik Szoboszlai

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai gekk í gær í raðir Liverpool frá RB Leipzig og mun hann klæðast treyju númer átta hjá félaginu.

Miðjumaðurinn frá Ungverjalandi þénaði 70 þúsund pund á viku í Þýskalandi en ensk blöð segja að hann þéni yfir 150 þúsund pund á viku hjá Liverpool. 26 milljónir króna á viku ættu að koma sér vel.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarna daga en um er að ræða spennandi 22 árs gamlan leikmann.

Szoboszlai kostar Liverpool 60 milljónir punda en hann gekkst undir læknisskoðun um helgina og gerir fimm ára samning.

Þetta er annar miðjumaðurinn sem Liverpool fær í sumar á eftir Alexis Mac Allister sem kom frá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið

Chelsea ætlar að taka fullt af krökkum með í hrottalega frostið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku