fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mason Mount mættur á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júlí 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Masoun Mount er mættur á æfingasvæði Manchester United til að gangast undir læknisskoðun en hann hefur þegar samið um kaup og kjör.

Mount mun skrifa undir fimm ára samning við United en félagið hefur svo möguleika á að framlengja hann um eitt ár eða til ársins 2029.

United mun borga 60 milljónir punda fyrir Mount sem er talsvert minna en Chelsea ætlaði sér.

United borgar 55 milljónir punda í öruggar greiðslur og 5 milljónir punda í mögulega bónusa.

Mount er 24 ára gamall og átti ár eftir af samningi sínum við Chelsea, hann lét félagið viti að hann vildi burt.

Mount er enskur landsliðsmaður sem átti þó ekki sitt besta tímabil síðast eins og aðrir hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn