fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Óskar Örn sá um Vestra

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 15:06

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 0 – 2 Grindavík
0-1 Óskar Örn Hauksson(’45)
0-2 Óskar Örn Hauksson(’84, víti)

Óskar Örn Hauksson sá um að klára lið Vestra í Lengjudeild karla í dag en aðeins einn leikur var spilaður.

Um var að ræða leik í fjórðu umferð en Grindavík er nú með tíu stig í öðru sæti og er taplaust ásamt Fjölni og Aftureldingu.

Vestri hefur ekki byrjað vel og er án sigurs eftir fjóra leiki.

Grindavík hefur enn ekki fengið mark á sig í fyrstu leikjunum en Óskar Örn sá um að tryggja sigurinn í dag með tvennu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool