fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Nokkrir íslenskir landsliðsmenn standa á krossgötum á næstunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir landsliðsmenn Íslands í knattspyrnu standa á krossgötum á þessu ári þar sem samningar þeirra við félag þeirra rennur út. Einn af þeim er Alfreð Finnbogason sóknarmaður Lyngby.

Alfreð er mættur aftur á völlinn eftir meiðsli en allt stefnir í að Lyngby falli úr dönsku úrvalsdeildinni, Alfreð er á sínu fyrsta tímabili með Lyngby.

Sóknarmaðurinn knái er 34 ára gamall. Eins og flestum er kunnugt er Gylfi Þór Sigurðsson án félags en óvíst er hvaða skref hann tekur á ferlinum ef hann ákveður að halda áfram.

Hinn öflugi Jón Daði Böðvarsson verður án félags en hann hefur lengi verið frá hjá Bolton og óvíst er hvað stendur honum til boða í sumar. Birkir Bjarnason samdi á dögunum við Viking í Noregi út árið.

Þá eru leikmenn í Danmörku og Noregi sem verða án samnings á næstunni. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem hafa tekið þátt í landsleikjum undanfarin tvö ár og eru að verða án félags.

Leikmenn á krossgötum:

Gylfi Þór Sigurðsson – Án félags

Ari Leifsson – Strømsgodset
Rennur út í desember 2023

Anton Brink

Birkir Bjarnason – Viking
Rennur út í desember 2023

Aron Elís Þrándarson – OB
Rennur út í júní 2023

Jón Daði Böðvarsson – Bolton
Rennur út í júní 2023

Mynd/Getty

Alfreð Finnbogason – Lyngby
Rennur út í júní 2023

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga

Óttaðist gjaldþrot og fór að lifa lífinu svona – Á um 20 milljarða í daga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk

Kaldar kveðjur á Gary Neville frá enskum stuðningsmönnum – Ræða hans um daginn fer illa í fólk
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Í gær

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England