fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gera kröfu um að Toney verði settur í bann út um allan heim – Kæmi í veg fyrir lán

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið gerir þá kröfu til FIFA að átta mánaða bann Ivan Toney frá fótbolta í Englandi mundi gilda út um allan heim.

Toney var í gær dæmdur í átta mánaða bann fyrir að brjóta veðmálareglur, varðaði það yfir 200 brot.

Þessi framherji Brentford hefur beðið eftir niðurstöðu í málinu undanfarna mánuði.

Hann má ekki spila með Brentford fyrr en í janúar á næsta ári en sá möguleiki var fyrir hendi að félagið gæti lánað hann.

Enska sambandið ætlar að koma í veg fyrir það með hjálp FIFA sem getur látið bannið gilda út um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við