fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Gera kröfu um að Toney verði settur í bann út um allan heim – Kæmi í veg fyrir lán

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. maí 2023 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið gerir þá kröfu til FIFA að átta mánaða bann Ivan Toney frá fótbolta í Englandi mundi gilda út um allan heim.

Toney var í gær dæmdur í átta mánaða bann fyrir að brjóta veðmálareglur, varðaði það yfir 200 brot.

Þessi framherji Brentford hefur beðið eftir niðurstöðu í málinu undanfarna mánuði.

Hann má ekki spila með Brentford fyrr en í janúar á næsta ári en sá möguleiki var fyrir hendi að félagið gæti lánað hann.

Enska sambandið ætlar að koma í veg fyrir það með hjálp FIFA sem getur látið bannið gilda út um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu