fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Ætla að ræða við gamla manninn um hugmyndir hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. maí 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace ætla að setjast niður með Roy Hodgson eftir tímabilið og sjá hvort hann vilji stýra félaginu áfram.

Félagið mun þar ræða hugmyndir hans til skamms og langtíma, Hodgson hefur bjargað Palace frá falli með góðum árangri.

Segir í frétt á vef Sky Sport að Palace vilji skoða alla kosti og Hodgson sé einn þeirra.

Þessi reyndi stjori átti bara að taka við Palace í stutta stund og bjarga liðinu frá falli.

Liðið gat nánast ekkert framan af tímabili undir stjórn Patrick Vieira en Hodgson hefur snúið því við.

Hodgson hætti með Palace sumarið 2021 en þá tók við Vieira við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“