fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Fylkir fékk mótspyrnu frá Sindra en tókst að sigra – Þór áfram eftir vítaspyrnukeppni uppi á Skaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. apríl 2023 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum lauk nýlega í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Á Höfn tóku heimamenn í Sindra á móti Fylki.

2. deildarliðið stóð vel í Bestu deildarliði Fylkis og var staðan í hálfleik 1-2. Frosti Brynjólfsson kom Fylki yfir á 8. mínútu en Abdul Bangura jafnaði af vítapunktinum um tíu mínútum síðar. Óskar Borgþórsson skoraði svo fyrir gestina á 45. mínútu.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Bangara á ný. Fylki tókst þó að sigla sigrinum heim með mörkum frá Ásgeiri Eyþórssyni á 56. mínútu og Frosti skoraði sitt annað mark á 73. mínútu.

Í Akraneshöllinni tók Kári á móti Þór. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og því farið í framlengingu. Í upphafi hennar skoraði Kristófer Kristjánsson fyrir Þór. Kári jafnaði hins vegar með marki Fylkis Jóhannssonar.

Lokatölur 1-1 og því gripið til vítspyrnukeppni. Þar höfðu gestirnir frá Akureyri betur og fara í 16-liða úrslit.

Markaskorarar fengnir af Fótbolta.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það