fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fréttamaður mætti með konuna í vinnuna – Fór með hana á staði sem gætu kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamaður hjá Sky í Englandi er í klandri eftir að hafa laumaði konunni með sér í vinnuna á dögunum. Maðurinn var að starfa við leik í ensku úrvalsdeildinni.

Maðurinn ákvað að taka konuna með sér í vinnu og fara með hana inn í klefa hjá ónefndu félagi í ensku úrvalsdeildinni.

Starfsmaður á vellinum kom að fólkinu þar sem það var að skoða sig um. Sky neitar að tjá sig um málið.

Starfsmaður Sky hafði ekkert leyfi til þess að valsa um völlinn og fara inn í klefa liðsins samkvæmt frétt Daily Mail.

Sky er bæði með starfandi sjónvarpsmenn á völlum landsins og blaðamenn sem skrifa á vef fyrirtækisins. Líkur eru á að starfsmanninum verði refsað og segir í fréttum að þetta ákveðna félag gæti bannað hann frá heimavelli félagsins.

Þá er það ekki sagt útilokað að Sky hreinlega reki manninn úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“