fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Viktor Andri heldur til Keflavíkur

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Andri Hafþórsson er genginn í raðir Keflavíkur frá Fjölni.

Viktor Andri er 21 árs gamall og skrifar hann undir tveggja ára samning við Keflvíkinga.

Kappinn skoraði fjögur mörk í fjórtán leikjum fyrir Fjölni í Lengjudeildinni síðasta sumar.

Keflavík hafnaði í sjöunda sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool