fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt mark Musiala í leik Bayern í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamal Musiala sýndi ótrúlegt gæði þegar hann skoraði fyrir Bayern Munchen um helgina.

Bayern heimsótti Wolfsburg þá í þýsku efstu deildinni.

Gestirnir voru komnir í 0-3 á fyrstu tuttugu mínútum leiksins með tveimur mörkum frá Kingsley Coman og einu frá Thomas Muller.

Jakub Kaminski minnkaði muninn fyrir Wolfsburg skömmu fyrir leikhlé.

Bayern var manni færra frá 54. mínútu þegar Joshua Kimmich fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt.

Á 73. mínútu var komið að Musiala. Englendingurinn ungi spólaði sig þá framhjá hverjum varnarmanninum á fætur öðrum áður en hann skoraði. Hreint ótrúleg tilþrif.

Mattias Svanberg minnkaði muninn á 81. mínútu en nær komust heimamenn ekki.

Lokatölur urðu 2-4. Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool