fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Reglurnar sem leikmenn Manchester United sjá á hverjum degi

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 17:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, hefur greint frá þeim reglum sem Erik ten Hag fer eftir hjá félaginu.

Ten Hag hefur gert flotta hluti með Man Utd síðan hann tók við í sumar og er leiðin svo sannarlega upp á við.

Fred segir að Ten Hag sé mjög strangur þegar kemur að reglum og vill að allir leikmenn hugsi eins.

,,Hann er með reglurnar í búningsklefanum. Ekki vera seinn, ekki gera ranga hluti og alltaf gera það sem þú getur til að hjálpa félaga þínum – það er mikilvægt,“ sagði Fred.

Ten Hag vill að sínir menn hlaupi og hlaupi í leikjum liðsins og að enginn komist upp með leti eða einhvern lúxus á meðan leik stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing