fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 12:30

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Marcel Sabitzer á láni frá Bayern Munchen áður en félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi.

Erik ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og varð Sabitzer lausnin.

Lánið inniheldur ekki kaupmöguleika.

Fyrir í glugganum hafði United fengið Wout Weghorst á láni frá Burnley. Hollendingurinn var á láni hjá Besiktas í Tyrklandi fyrir áramót.

Enska götublaðið The Sun setti saman þrjú hugsanleg byrjunarlið United með Sabitzer innanborðs.

Hann er að upplagi miðjumaður en getur einnig spilað úti á kanti.

United mætir Nottingham Forest í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Rauðu djöflarnir eru komnir með annan fótinn í úrslit eftir 0-3 sigur á útivelli í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“