fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433Sport

Van Gaal reyndi að fá Mane til Manchester

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. september 2022 21:51

Sadio Mane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal hefur staðfest það að hann hafi reynt að fá sóknarmanninn öfluga Sadio Mane til Manchester United á sínum tíma.

Mane lék þá með Southampton í ensku úrvalsdeildinni en var keyptur til Liverpool og stóð sig frábærlega þar.

Mane hefur nú yfirgefið ensku deildina en hann skrifaði undir hjá Bayern Munchen í sumar.

,,Sadio Mane er alvöru liðsmaður og þess vegna vildi ég mikið fá hann til Manchester United,“ sagði Van Gaal.

,,Það er alltaf mjög erfitt að spila gegn svona leikmönnum.

Mane var mjög nálægt því að ganga í raðir Man Utd fyrir tímabilið 2015-2016 en skipti um skoðun á síðustu stundu og samdi við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum

Guardiola flaug til Barcelona í gær til að halda ræðu fyrir börnin í Palestínu – Kallar eftir aðgerðum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum

Arne Slot með áhugaverð ummæli – Útilokar ekki að kaupa leikmann á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Í gær

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“

Leynilögreglumaður opnar sig: Neyddist til að horfa aðgerðalaus upp á ógeðfellt atvik í rannsókn – „Börnin öskruðu, eiginkonan grét“
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum

Vilja bæði framherja Tottenham og United á næstu dögum
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn