fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Tottenham staðfestir kaup sín á Richarlison

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. júlí 2022 08:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison er genginn til liðs við Tottenham frá Everton. Fyrrnefnda félagið staðfestir þetta.

Talið er að Tottenham greiði um 60 milljónir punda fyrir leikmanninn, 50 milljónir núna og tíu síðar.

Brasilíumaðurinn hefur átt góð ár hjá Everton en áður lék hann með Watford. Everton þurfti að selja til að rétta við mikinn taprekstur undanfarið.

Richarlison er 25 ára gamall en hann hefur leikið 36 A-landsleiki fyrir Brasilíu.

Hann skoraði tíu mörk á síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Richarlison er sá fjórði sem gengur til liðs við Tottenham í sumar á eftir Fraser Forster, Ivan Perisic og Yves Bissouma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United fær harða samkeppni um Mateta

United fær harða samkeppni um Mateta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland

Steinhissa þegar hann uppljóstraði því hver var barnapían – Þessi þekkta kona hefur sterkar tengingar við Ísland
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann

Everton og Forest berjast um sama öfluga framherjann