fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Richarlison sá um Serbana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. nóvember 2022 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilía 2 – 0 Serbía
1-0 Richarlison(’62)
2-0 Richarlison(’73)

Brasilía vann góðan 2-0 sigur á HM í Katar í kvöld er liðið spilaði við Serbíu í opnunarleik sínum á HM.

Serbarnir eru með ansi sterkt lið og er alls ekkert gefið en Brassarnir stóðu fyrir sínu að eþssu sinni.

Richarlison, leikmaður Tottenham, var munurinn á liðunum í kvöld en hann gerði bæði mörk þeirra gulklæddu.

Það seinna var alveg stórbrotið en Richarlison skoraði þá með bakfallspyrnu á virkilega skemmtilegan hátt.

Brassarnir fara í efsta sæti riðilsins og spila næsta gegn Sviss þann 28. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham