fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Birtir mynd af áverkunum eftir brotið í Malmö sem umdeildi dómarinn sá ekkert að

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. júlí 2022 08:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dómarinn í leik Víkings Reykjavíkur og Malmö er á milli tannana á fólki eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Víkingar spiluðu allan seinni hálfleikinn manni færri eftir rauða spjald Kristals Mána Ingasonar. Kristall fékk sitt annað gula spjald fyrir að „sussa“ á stuðningsmenn Malmö, sem er afar einkennilegur dómur.

Leikmaður Malmö hefði á sama tíma vel má fá rautt spjald og/eða dæmda á sig vítaspyrnu fyrir að sparka í höfuð Halldórs Smára Sigurðssonar. Atvikið má sjá hér að neðan.

Í gær birtist svo mynd af áverkum Halldórs Smára eftir brot leikmanns Malmö. Ýtir það aðeins undir þær skoðanir fólks að þarna hefði moldóvski dómarinn átt að dæma vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Í gær

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn

Á enn erfitt með að fyrirgefa að Gylfi Þór hafi verið sniðgenginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

U-beygja hjá leikmanni United

U-beygja hjá leikmanni United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta

Cheryl fór út í smáatriðin í svefnherberginu – Hann dýrkaði þegar hún gerði þetta