fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Van de Beek á framtíð á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 15:45

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Donny van de Beek er í áætlunum Erik ten Hag hjá Manchester United fyrir næstu leiktíð.

Van de Beek gekk til liðs við Man Utd frá Ajax árið 2020. Þá var Ole Gunnar Solskjær við stjórnvölinn. Hollendingurinn fékk hins vegar lítið sem ekkert að spila hjá Solskjær. Ekki skánaði það þegar Ralf Rangnick tók við liðinu undir lok síðasta árs.

Í janúar var van de Beek svo lánaður til Everton.

Nú er ten Hag hins vegar tekinn við hjá Man Utd. Hann vann með van de Beek hjá Ajax og var hann lykilmaður undir hans stjórn.

Ten Hag ætlar sér því að nota van de Beek í alvöru hlutverki næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane

Carrick svarar fyrir pillur sem hann fékk frá Keane
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga

Leeds vilja kaupa framherjann öfluga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili