fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Van de Beek á framtíð á Old Trafford

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 15:45

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Donny van de Beek er í áætlunum Erik ten Hag hjá Manchester United fyrir næstu leiktíð.

Van de Beek gekk til liðs við Man Utd frá Ajax árið 2020. Þá var Ole Gunnar Solskjær við stjórnvölinn. Hollendingurinn fékk hins vegar lítið sem ekkert að spila hjá Solskjær. Ekki skánaði það þegar Ralf Rangnick tók við liðinu undir lok síðasta árs.

Í janúar var van de Beek svo lánaður til Everton.

Nú er ten Hag hins vegar tekinn við hjá Man Utd. Hann vann með van de Beek hjá Ajax og var hann lykilmaður undir hans stjórn.

Ten Hag ætlar sér því að nota van de Beek í alvöru hlutverki næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð