fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Þýski boltinn: Augsburg tapaði án Alfreðs – Guðlaugur Victor og félagar með mikilvægan sigur

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. mars 2022 16:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, tapaði 3-2 gegn Stuttgart í Bundesliga, efstu deild þýska boltans í dag.

Alfreð var ekki með vegna meiðsla.

Augsburg situr í fimmtánda sæti deildarinnar með 26 stig, jafnmörg stig og Hertha Berlin sem er í því sextánda. Það lið sem hafnar í sextánda sæti í lok tímabils fer í umspil við liðið í þriðja sæti í B-deild um það að spila í efstu deild á næstu leiktíð. Augsburg á þó leik til góða á Hertha.

Aðrir leikir í dag í Bundesliga
Hertha Berlin 3-0 Hoffenheim
Greuther Furth 0-0 Freiburg
Mainz 4-0 Arminia Bielefeld

Í þýsku B-deildinni lék Guðlaugur Victor Pálsson allan leikinn með Schalke í 2-1 sigri á Hannover. Hann er fyrirliði liðsins.

Schalke situr í fjórða sæti deildarinnar með 47 stig, stigi á eftir umspilssæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“