fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Ítalski boltinn: AC Milan tapaði stigum – Mourinho sá rautt

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. febrúar 2022 21:45

Josè Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salernitana og AC Milan skildu jöfn í lokaleik dagsins í Serie A, efstu deild ítalska boltans.

Junior Messias kom gestunum frá Mílanó yfir strax á 5. mínútu. Federico Bonazzoli jafnaði fyrir heimamenn eftir tæpan hálftíma leik.

Milan Djuric kom Salernitana yfir á 72. mínútu en stuttu síðar bjargaði Ante Rebic stigi fyrir AC Milan. Lokatölur 2-2. Dýrkeypt stig í súginn fyrir topplið Milan. Liðið er með 2 stiga forskot á Inter sem á nú tvo leiki til góða.

Fyrr í dag gerðu Roma og Verona 2-2 janftefli í Róm. Gestirnir leiddu 0-2 eftir fyrri hálfleik með mörkum frá Antonin Barak og Adrien Tameze.

Tveir ungir leikmenn, Cristian Volpato og Edoardo Bove, jöfnuðu fyrir Roma í seinni hálfleik.

Jose Mourinho, stjóri Roma, fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins.

Roma er í sjöunda sæti deildarinnar með 41 stig. Verona er í níunda sæti með 37 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“