fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Spænski boltinn: Suarez skaut Atletico á toppinn

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:36

Luis Suarez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Getafe og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeild karla var að ljúka rétt í þessu. Heimamenn í Getafe komust í 1-o forystu undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Stefan Mitrovic.

Atletico menn áttu erfitt með að koma sér inn í leikinn og sönkuðu að sér gulum spjöldum en Luis Suarez fékk þar á meðal gult í fyrri hálfleik fyrir olnbogaskot.

Alena, leikmaður Getafe, var þá rekinn af velli á 74. mínútu og Luis Suarez jafnaði metin fyrir Atletico fjórum mínútum síðar. Suarez var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu þegar hann skoraði sigurmark  og skaut liðinu á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni.

Atletico Madrid er með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi á eftir Real Madrid sem hefur leikið einum leik færri.

Getafe 1 – 2 Atletico Madrid
1-0 Stefan Mitrovic (’45)
1-1 Luis Suarez (’78)
1-2 Luis Suarez (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá liðsfélaga úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“

United staðfestir ráðninguna á Carrick – „Munum gefa stuðningsmönnum þær frammistöður sem þeir eiga skilið að sjá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“

Alfreð ræðir nýtt starf sitt í Þrándheimi – „Það er lykillinn að þeim framförum sem við viljum ná“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn

Myndband: Furðuleg uppákoma á Englandi – Var snúið við á leið inn á völlinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick

Fletcher hafnaði því að vera í teymi Carrick