fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Spænski boltinn: Suarez skaut Atletico á toppinn

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:36

Luis Suarez. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik Getafe og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeild karla var að ljúka rétt í þessu. Heimamenn í Getafe komust í 1-o forystu undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Stefan Mitrovic.

Atletico menn áttu erfitt með að koma sér inn í leikinn og sönkuðu að sér gulum spjöldum en Luis Suarez fékk þar á meðal gult í fyrri hálfleik fyrir olnbogaskot.

Alena, leikmaður Getafe, var þá rekinn af velli á 74. mínútu og Luis Suarez jafnaði metin fyrir Atletico fjórum mínútum síðar. Suarez var svo aftur á ferðinni á 91. mínútu þegar hann skoraði sigurmark  og skaut liðinu á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni.

Atletico Madrid er með 14 stig eftir 6 leiki, einu stigi á eftir Real Madrid sem hefur leikið einum leik færri.

Getafe 1 – 2 Atletico Madrid
1-0 Stefan Mitrovic (’45)
1-1 Luis Suarez (’78)
1-2 Luis Suarez (’90+1)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal