fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

City vann Palace – Geta orðið meistarar á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 1. maí 2021 13:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann 0-2 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrri hálfleikur var rólegur. City ógnaði lítið og heimamenn líklegri til að skora ef eitthvað var. Staðan í hálfleik var markalaus.

Það var þó mun öflugra lið Man City sem mætti í seinni hálfleik. Þeir kláruð leikinn með tveimur mörkum á stuttum kafla þegar tæpur stundarfjórðungur var liðinn af hálfleiknum.

Sergio Aguero skoraði fyrra mark City eftir fyrirgjöf frá Benjamin Mendy.

Seinna markið skoraði Ferran Torres með skoti utarlega í teig Palace. Varnarleikur heimamanna var ekki sérstakur í markinu. Lokatölur, eins og fyrr segir, 0-2.

Man City er nú með 13 stiga forskot á toppi deildarinnar. Ef Manchester United, sem er í öðru sæti, tapar gegn Liverpool á morgun er City orðið Englandsmeistari.

Palace siglir lignan sjó í 13. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London

Kemur félaga sínum til varnar eftir erfiða mánuði í London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“

Misboðið yfir aðförinni að séra Friðriki og stofna samtök – „Með ólíkindum hve lítið þarf til að fella löngu liðna menn án dóms og laga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“

Telja enga afslætti í boði í Vesturbænum á þessu ári – „Þeir nenna þessu bulli ekki þriðja árið í röð“
433Sport
Í gær

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið

Tottenham og United horfa bæði í sama stjórann og hafa tekið spjallið