fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

United tilbúið að framlengja við meiðslapésann

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. febrúar 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Bailly miðvörður Manchester United hefur fengið boð um að framlengja samning sinn við félagið, samningur Bailly rennur út eftir 16 mánuði.

Bailly er 26 ára gamall varnarmaður sem á í mestu vandræðum með að haldast heill heilsu. Bailly hefur verið meiddur í 230 daga síðasta eina og hálfa árið.

Manchester United er sagt tilbúið að bjóða Bailly sem samning til ársins 2024, ef hann skrifar ekki undir er líklegt að United selji hann í sumar.

Bailly kom til United sumarið 2016 og hefur aldrei tekist að faesta sig í sessi vegna meiðsla.

Varnarmaðurinn byrjaði í jafntefli gegn Real Sociedad á fimmtudag og gæti byrjað gegn Chelsea síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“