fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Enski boltinn: Lærisveinar Conte höfðu betur gegn nýliðunum

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 2. desember 2021 21:30

Heung-Min Son fangar marki / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni en heimamenn unnu leikinn með tveimur mörkum gegn engu.

Tottenham komst yfir strax á 12. mínútu leiksins en það var Sergi Canos sem varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Heung-Min Son tvöfaldaði forystu heimamanna á 65. mínútu og reyndist það lokamark leiksins.

Tottenham er í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Brentford í 12. sæti með 16 stig.

Tottenham 2 – 0 Brentford
1-0 Sergi Canos sjálfsmark (´12)
2-0 Heung-Min Son (´65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“