fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Eiður Ben ráðinn til nýliða Þróttar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 18:44

Mynd: Þróttur Vogum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Benedikt Eiríksson er tekinn við þjálfun Þróttar Vogum. Liðið leikur sem nýliði í Lengjudeild karla á næstu leiktíð.

Eiður hefur undanfarin ár þjálfað kvennalið Vals ásamt Pétri Péturssyni. Varð liðið Íslandsmeistari í sumar.

Hermann Hreiðarsson stýrði Þrótti upp úr 2. deild í sumar. Hann tók hins vegar við þjálfun ÍBV á dögunum. Félagið þurfti því að ráðast í þjálfaraleit.

Yfirlýsing Þróttar Vogum

Eiður Ben er fæddur árið 1991 og uppalinn hjá Fjölni. Eiður hefur þjálfað lið Valskvenna í efstu deild í samstarfi við Pétur Pétursson og urðu þær Íslandsmeistarar á dögunum.

Þróttur Vogum sigraði 2. deildina í haust. Félagið er því í fyrsta sinn í næstefstu deild og verður 90 ára 2022.

Þróttur Vogum lýsir yfir mikilli ánægju með að fá einn efnilegasta þjálfara landsins í sínar raðir og hlakkar til samstarfsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl