fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Nýtti sér orð Carragher um sig til að bæta leik sinn – Hefur nú skorað í þremur leikjum í röð

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 20. janúar 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Leicester City, skoraði annað mark liðsins í 2-0 sigri á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Maddison sagði í viðtali eftir leik að hann hefði nýtt sér ábendingar Jamie Carragher um spilamennsku sína til að reyna spila betur.

„Ég man eftir að við spiluðum á móti Sheffield United fyrr á tímabilinu. Ég horfi alltaf á leikina okkar í sjónvarpinu eftir á og tók eftir því að Carragher sagði að ég þyrfti að bæta leik minn til að eiga séns á landsliðssæti í enska landsliðinu,“ sagði Maddison í viðtali eftir leik Leicester í gær.

Í kjölfarið hafi Maddison, sest niður með Brendan Rodgers, knattspyrnustjóra Leicester og leikgreinanda liðsins til að skoða það hvernig hann gæti skorað fleiri mörk.

Þeir félagarnir virðast hafa fundið réttu blönduna á leikskipulagi fyrir Maddison en leikmaðurinn hefur nú skorað mark í þremur leikjum í röð.

Leicester City er sem stendur í 1. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig eftir 19 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“