fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

María Þórisdóttir á leið til Manchester United

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Þórisdóttir leikmaður Chelsea og Norska landsliðsins virðist vera á leið Manchester United.

Chelsea sem situr í öðru sæti Ensku úrvalsdeildarinnar hefur gefið Maríu takmörkuð tækifæri en hún hefur einungis komið tvisvar við sögu á þessu tímabili en topplið Manchester United hefur áhuga á leikmanninum en Molly Hudson hjá The Times greinir frá áhuga Manchester United.

María sem leikur með Norska landsliðinu á hins vegar rætur að rekja til Íslands en faðir hennar er Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins handbolta.

Chelsea situr í öðru sæti deildarinnar þrem stigum á eftir toppliði Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni

Mögulegt högg í maga Liverpool – Umboðsmenn Guehi á fundi með Bayern í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu