fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

María Þórisdóttir á leið til Manchester United

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 15. janúar 2021 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Þórisdóttir leikmaður Chelsea og Norska landsliðsins virðist vera á leið Manchester United.

Chelsea sem situr í öðru sæti Ensku úrvalsdeildarinnar hefur gefið Maríu takmörkuð tækifæri en hún hefur einungis komið tvisvar við sögu á þessu tímabili en topplið Manchester United hefur áhuga á leikmanninum en Molly Hudson hjá The Times greinir frá áhuga Manchester United.

María sem leikur með Norska landsliðinu á hins vegar rætur að rekja til Íslands en faðir hennar er Þórir Hergeirsson þjálfari norska kvennalandsliðsins handbolta.

Chelsea situr í öðru sæti deildarinnar þrem stigum á eftir toppliði Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð