fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Magnús Már á óskalista Þórs

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 14:00

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar lengst til hægri. Mynd: Raggi Óla

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

21 umferð Lengjudeildarinnar verður gerð upp á Hringbraut í kvöld í markaþætti deildarinnar. Hefst þátturinn klukkan 20:00 og er frumsýndur á 433.is á sama tíma.

Fram kemur í þætti kvöldsins að Þór Akureyri hafi áhuga á því ráða Magnús Már Einarsson þjálfara Aftureldingar til starfa.

Magnús er að klára sitt annað tímabil með Aftureldingu og hefur náð góðum árangri með ungt lið. Magnús er 32 ára gamall en áður lék hann með Aftureldingu.

Magnús hafði til fjölda ára verið ritstjóri Fótbolta.net en hann sagði starfi sínu lausu í upphafi sumars og einbeitir sér nú alfarið að þjálfun.

Orri Freyr Hjaltalín var rekinn úr starfi á dögunum og leita Þórsarar að eftirmanni hans. Srdjan Tufegdzic aðstoðarþjálfari Vals og fyrrum þjálfari KA hefur einnig verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“