fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
433Sport

Þetta er upphæðin sem Man City gæti þurft að reiða fram fyrir Kane

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 11:13

Harry Kane.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City gæti þurft að borga allt að 150 milljónir punda til þess að fá Harry Kane til liðs við sig frá Tottenham. Þetta segir Telegraph.

Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið mikið orðaður við Manchester City í allt sumar. Félagið bauð 100 milljónir punda í framherjann fyrr í sumar. Því tilboði var þó hafnað af Tottenham.

Í morgun brutust svo út þau tíðindi að Kane hafi ekki mætt til æfinga hjá Tottenham. Hann átti að snúa aftur úr stuttu fríi í dag.

Það er því útlit fyrir það að Kane ætli sjálfur að reyna að koma skiptum í gegn. Hann telur sig hafa gert heiðursmannasamkomulag við Tottenham fyrir ári síðan, þess efnis að hann fengi að fara nú í sumar.

Man City er ekki tilbúið að borga 150 milljónir punda fyrir Kane að svo stöddu.

Englandsmeistararnir eru taldir líklegir til að ganga frá 100 milljóna króna félagaskiptum á Jack Grealish frá Aston Villa á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid

Reynsluboltarnir munu framlengja við Real Madrid
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?

Maguire heimtar breytingar – Á VAR að virka svona?
433FókusSport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum

Liverpool, Arsenal eða United? – Þetta eru liðin sem forsetaframbjóðendurnir halda með í enska og íslenska boltanum
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR

Lengjudeildin: Njarðvík enn með fullt hús stiga – Leiknir vann gegn ÍR
433Sport
Í gær

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“

„Ég held að það sé miklu skemmtilegra að vera að þjálfa á góðum launum í Köben en að vera aðstoðarþjálfari hér“