fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Freyr tekur við Lyngby

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 21. júní 2021 20:23

Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson er að taka við Lyngby í dönsku B-deildinni ef marka má fréttir BT í Danmörku.

Hann mun skrifa undir tveggja ára samning. Ráðningin verður staðfest síðar í vikunni.

Freyr fundaði með stjórnarmönnum Lyngby í dag. Þar seldi hann þeim sína hugmyndafræði.

Freyr var síðast aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar hjá Al Arabi í Katar. Þar áður var hann aðstoðarmaður Erik Hamren hjá íslenska landsliðinu.

Lyngby leikur í dönsku B-deildinni á næstu leiktíð eftir að hafa fallið úr efstu deild í vor. Hinn 38 ára gamli Freyr fær það verkefni að koma liðinu aftur í deild þeirra bestu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“

Binni Glee birtir samskipti sín við íslenskan knattspyrnumann – „Ég á kærustu og ætla ekki að eyðileggja það en við getum hist aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann

Lisandro hefur fengið nóg af pillum frá fyrrum stjörnum United – Segir þá ekki þora að ræða við sig maður á mann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar

Ítalirnir reyna áfram og vonast til að Liverpool samþykki tilboð fyrir lok mánaðar