fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
433Sport

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. mars 2021 21:08

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham tók á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Leikurinn endaði með 4-1 sigri Tottenham sem lék á heimavelli.

Gareth Bale kom Tottenham yfir með marki á 25. mínútu eftir stoðsendingu frá Harry Kane.

Christian Benteke jafnaði leikinn fyrir Crystal Palace með marki á 45. mínútu eftir stoðsendingu frá Luka Milivojevic.

Gareth Bale var aftur á ferðinni á 49. mínútu er hann kom Tottenham í stöðuna 2-1. Þremur mínútum síðar bætti Harry Kane við þriðja marki Tottenham í leiknum.

Það var síðan Kane sem innsiglaði 4-1 sigur heimamanna með marki á 76. mínútu eftir stoðsendingu frá Heung-Min Son.

Tottenham kemst með sigrinum upp í 6. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 45 stig. Crystal Palace situr í 13. sæti með 34 stig.

Tottenham 4 – 1 Crystal Palace 
1-0 Gareth Bale (’25)
1-1 Christian Benteke (’45+1)
2-1 Gareth Bale (’49)
3-1 Harry Kane (’52)
4-1 Harry Kane (’76)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley

Fulham niður í Championship eftir tap gegn Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni

Inter Milan refsar leikmönnum eftir sigurinn í deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool

Spá því að svona endi enska úrvalsdeildin – Grátleg niðurstaða fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof

United staðfestir nýjan samning Cavani – Solskjær fær mikið lof