fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Alblóðugur á vellinum en lét það ekki stoppa sig

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 12:48

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tomas Soucek, leikmaður West Ham varð fyrir því óláni í leik West Ham og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni að verða fyrir höfuðhöggi.

Soucek lenti í samstuði við Davinson Sanchez, leikmann Tottenham. Höggið varð til þess að skurður opnaðist á andliti hans og skildi hann eftir alblóðugan.

Soucek lét það hins vegar ekki stoppa sig, hann hélt leik áfram og náði meðal annars að verjast skoti áður en hann fékk aðhlynningu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Chelsea og Paris Saint-Germain áfram í undanúrslit – Evrópumeistararnir úr leik

Meistaradeild Evrópu: Chelsea og Paris Saint-Germain áfram í undanúrslit – Evrópumeistararnir úr leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli

Klopp hvetur sína menn til dáða fyrir stórleikinn gegn Real Madrid – Þýðir ekki að horfa á fortíðina það sé núið sem skipti máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Í gær

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid
433Sport
Í gær

Hálfkveðnar vísur Jóns Þórs um ósætti vöktu athygli – „Sorglegt mál að þurfa að takast á við“

Hálfkveðnar vísur Jóns Þórs um ósætti vöktu athygli – „Sorglegt mál að þurfa að takast á við“
433Sport
Í gær

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag