fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Hazard var á skotskónum í sigri Real Madrid

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 21:52

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deportivo Alavés tók á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, gat ekki stýrt liðinu í kvöld, hann greindist með Covid-19 á dögunum.

Sigur Real Madrid var aldrei í hættu í leiknum. Liðið skoraði þrjú mörk í fyrri hálfleik, þar á meðal skoraði Eden Hazard eitt markanna.

Joselu, minnkaði muninn fyrir Deportivo með marki eftir stoðsendingu frá Lucaz Perez á 59. mínútu.

En það var Karim Benzema sem átti lokaorðið í leiknum, hann innsiglaði 4-1 sigur Real Madrid með marki á 70. mínútu.

Real er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 40 stig. Deportivo er í 17. sæti með 18 stig.

Deportivo Alaves 1 – 4 Real Madrid 
0-1 Casemiro (’15)
0-2 Karim Benzema (’41)
0-3 Eden Hazard (’45+1)
1-3 Joselu (’59)
1-4 Karim Benzema (’70)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“