fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Skammar Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Ezeji fyrrum landsliðsmaður Nígeríu er ekki alls kosta sáttur með Ole Gunnar Solskjær og hvernig hann notar framherjann Odion Ighalo.

Ighalo kom til United á láni í janúar en snýr líklega aftur til Shanghai Shenhua í janúar þegar samningurinn er á enda. Framherjinn fékk reglulega að spila undir stjórn Solskjær en iðulega í minni leikjum eða sem varamaður.

„Allir leikmenn trúa á sitt lið en COVID hjálpaði ekki Ighalo því Rashford hefði ekkert spilað ef COVID hefði ekki komið upp,“ sagði Ezeji.

„Ole trúir á Rashford og þegar hann kom til baka þá varð Ole að spila honum. Ég verð samt að skamma Solskjær fyrir að nota ekki Ighalo þegar sóknarlína hans var ekki í stuði.“

,,Hann hefði átt að nota Ighalo meira. Ég var svekktur að sjá United framlengja dvöl hans og nota hann svo lítið sem ekkert. Ighalo missir allt sitt sjálfstraust sem hann hafði byggt upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City