fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Skammar Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. september 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Ezeji fyrrum landsliðsmaður Nígeríu er ekki alls kosta sáttur með Ole Gunnar Solskjær og hvernig hann notar framherjann Odion Ighalo.

Ighalo kom til United á láni í janúar en snýr líklega aftur til Shanghai Shenhua í janúar þegar samningurinn er á enda. Framherjinn fékk reglulega að spila undir stjórn Solskjær en iðulega í minni leikjum eða sem varamaður.

„Allir leikmenn trúa á sitt lið en COVID hjálpaði ekki Ighalo því Rashford hefði ekkert spilað ef COVID hefði ekki komið upp,“ sagði Ezeji.

„Ole trúir á Rashford og þegar hann kom til baka þá varð Ole að spila honum. Ég verð samt að skamma Solskjær fyrir að nota ekki Ighalo þegar sóknarlína hans var ekki í stuði.“

,,Hann hefði átt að nota Ighalo meira. Ég var svekktur að sjá United framlengja dvöl hans og nota hann svo lítið sem ekkert. Ighalo missir allt sitt sjálfstraust sem hann hafði byggt upp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við

Segir United fast í „Groundhog Day“ – Nefnir þá sem gætu tekið við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði