fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Sjáðu subbulega tæklingu sem endaði tímabil Hallgríms

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. júní 2020 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrr það að Hallgrímur Jónasson muni ekki spila meira með KA á þessu tímabili.

Hallgrímur greinir sjálfur frá þessu á Instagram í kvöld en hann lék með KA í öruggum 6-0 sigri á Leikni R. í bikarnum.

Þar meiddist Hallgrímur illa en leikmaður Leiknis fór í mjög groddaralega tæklingu sem átti skilið rautt spjald.

Hallgrímur birti myndband af tæklingunni á Instagram og segir tímabilið líklega búið eftir þrjá leiki.

Á sama tíma fékk Leiknismaðurinn ekki að líta rautt spjald sem er afar undarlegt.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar