fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. maí 2020 07:00

Elfar Freyr hefur kvatt Blika

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í Mjólkurbikarnum vegna leikja fyrir keppnistímabilið 2019.

Sérstök athygli er vakin á því að gefnir eru út tveir listar, annars vegar fyrir Íslandsmót og Meistarakeppni KSÍ og hins vegar fyrir bikarkeppni KSÍ. Er það skv. reglugerðarbreytingu frá mars 2015 um að áminningar og brottvísanir skulu meðhöndlaðar sérstaklega í Íslandsmóti annars vegar og bikarkeppni KSÍ hins vegar.

Á listanum eru leikmenn skráðir í þau félög sem þeir fengu leikbann með. Frá þeim tíma kunna þessir leikmenn að hafa skipt um félag og er því mjög mikilvægt að öll félög kynni sér listann bæði hvað varðar stöðu leikmanna frá 2019 og einnig stöðu leikmanna sem gengið hafa til liðs við félagið. Listinn gefur ekki upplýsingar um óúttekin leikbönn í öðrum flokkum.

Elfar Freyr Helgason varnarmaður Breiðbliks í fyrra byrjar í þriggja leikja banni eftir að hafa brjálast í tapi gegn Víkingi í bikarnum þegar hann fékk rautt spald.

3 leikir
Elfar Freyr Helgason Breiðablik

2 leikir
Marcus Vincius Mendes Vieira Fram

1 leikur
Alexander Freyr Sigurðsson Ísbjörninn
Andrzej Adrian Gawronski Ísbjörninn
Arnar Geir Halldórsson Magni
Arnleifur Hjörleifsson Kári
Brynjólfur Andersen Willumsson Breiðablik
Emmanuel Eli Keke Víkingur Ól.
Guðjón Gunnarsson, þjálfari
Guðmundur Óli Steingrímsson Völsungur
Haukur Björn Guðnason Fenrir
Hildur Antonsdóttir Breiðblik
Ingvi Þór Sigurðsson Sindri
Jón Eyjólfur Guðmundsson KÁ
Jón Ívan Rivine KV
Jón Már Ferro ÍH
Ómar Ingi Guðmundsson Ýmir
Pétur Viðarsson FH
Sveinn Óli Birgisson Magni
Sævar Pétursson, þjálfari
Sævin Alexander Símonarson KB
Valdimir Tufegdzic Grindavík
Vuk Óskar Dimitrijevic Leiknir R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki