fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 3-2 Paderborn
1-0 Serge Gnabry(25′)
1-1 Dennis Srbeny(44′)
2-1 Robert Lewandowski(70′)
2-2 Sven Michel(75′)
3-2 Robert Lewandowski(80′)

Samúel Kári Friðjónsson var á varamannabekk Paderborn í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel kom við sögu undir lok leiksins.

Paderborn fékk mjög erfitt verkefni gegn Bayern Munchen en leikið var á Allianz Arena.

Paderborn tókst að gefa meisturunum leik en það var Bayern sem hafði að lokum betur, 3-2.

Robert Lewandowski reyndist of stór biti fyrir Paderborn og gerði tvö mörk fyrir Bayern í seinni hálfleik.

Bayern er á toppnum með fjögurra stiga forskot en Paderborn er í neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Í gær

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Í gær

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir