fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Samúel Kári kom við sögu í grátlegu tapi gegn Bayern

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen 3-2 Paderborn
1-0 Serge Gnabry(25′)
1-1 Dennis Srbeny(44′)
2-1 Robert Lewandowski(70′)
2-2 Sven Michel(75′)
3-2 Robert Lewandowski(80′)

Samúel Kári Friðjónsson var á varamannabekk Paderborn í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel kom við sögu undir lok leiksins.

Paderborn fékk mjög erfitt verkefni gegn Bayern Munchen en leikið var á Allianz Arena.

Paderborn tókst að gefa meisturunum leik en það var Bayern sem hafði að lokum betur, 3-2.

Robert Lewandowski reyndist of stór biti fyrir Paderborn og gerði tvö mörk fyrir Bayern í seinni hálfleik.

Bayern er á toppnum með fjögurra stiga forskot en Paderborn er í neðsta sætinu, sex stigum frá öruggu sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni