fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið í hóp lélegustu þjóða í Evrópu þegar kemur að deildarkeppni karla í uppfærðum lista UEFA er varðar styrkleika í Evrópukeppnum.

Hræðilegur árangur íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum hefur orðið til þess að íslenska deildin er fjórða slakasta knattspyrnudeild í Evrópu.

Aðeins San Marínó, Andorra og Eistland eru með slakari deildir ef miðað er við styrkleikaröðun UEFA. Ísland mun á næsta ári missa eitt af Evrópusætum sínum vegna þesssa árangurs.

Ísland fellur niður listann í ár en Færeyjar og Gíbraltar eru með sterkari knattspyrnudeild en Ísland þessa stundina.

Í knattspyrnuhreyfingunni hafa menn áhyggjur af þessari stöðu en íslenskt lið vann ekki neinn Evrópuleik í sumar í fjórum tilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham