fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið í hóp lélegustu þjóða í Evrópu þegar kemur að deildarkeppni karla í uppfærðum lista UEFA er varðar styrkleika í Evrópukeppnum.

Hræðilegur árangur íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum hefur orðið til þess að íslenska deildin er fjórða slakasta knattspyrnudeild í Evrópu.

Aðeins San Marínó, Andorra og Eistland eru með slakari deildir ef miðað er við styrkleikaröðun UEFA. Ísland mun á næsta ári missa eitt af Evrópusætum sínum vegna þesssa árangurs.

Ísland fellur niður listann í ár en Færeyjar og Gíbraltar eru með sterkari knattspyrnudeild en Ísland þessa stundina.

Í knattspyrnuhreyfingunni hafa menn áhyggjur af þessari stöðu en íslenskt lið vann ekki neinn Evrópuleik í sumar í fjórum tilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl