fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Ísland komið í ruslflokk eftir hræðilegan árangur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 10:24

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið í hóp lélegustu þjóða í Evrópu þegar kemur að deildarkeppni karla í uppfærðum lista UEFA er varðar styrkleika í Evrópukeppnum.

Hræðilegur árangur íslenskra félagsliða í Evrópukeppnum hefur orðið til þess að íslenska deildin er fjórða slakasta knattspyrnudeild í Evrópu.

Aðeins San Marínó, Andorra og Eistland eru með slakari deildir ef miðað er við styrkleikaröðun UEFA. Ísland mun á næsta ári missa eitt af Evrópusætum sínum vegna þesssa árangurs.

Ísland fellur niður listann í ár en Færeyjar og Gíbraltar eru með sterkari knattspyrnudeild en Ísland þessa stundina.

Í knattspyrnuhreyfingunni hafa menn áhyggjur af þessari stöðu en íslenskt lið vann ekki neinn Evrópuleik í sumar í fjórum tilraunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir

Undanúrslit og leiktímar liggja fyrir
433Sport
Í gær

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer

Snýr líklega aftur til Liverpool ef Robertson fer
433Sport
Í gær

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé

Guardiola segir morgunljóst hvert besta lið heims sé
433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er

Kemur líklega beint inn í liðið hjá City – Guardiola segist vita hvert vandamálið er
433Sport
Í gær

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum

Aston Villa að ganga frá kaupum á enska framherjanum
433Sport
Í gær

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag

Urðar yfir fyrrum eiginmann sinn – Segir það honum að kenna að hún er skítblönk í dag
433Sport
Í gær

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar

Dóttir Rodman verður launahæsta knattspyrnukona sögunnar