fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Luis Suarez keypti 1000 Big Mac

Sóley Guðmundsdóttir
Föstudaginn 23. október 2020 18:35

Luis Suarez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrúgvæinn Luis Suarez, leikmaður Atletico Madrid, tók þátt í góðgerðarkvöldi á vegum McDonald’s í heimalandi sínu. Hann keypti 1000 hamborgara og greiddi fyrir þá 4.300 pund sem samsvarar tæpum 800.000 krónum.

Söfnunarféð rann til fótboltabarna sem spila í ungmennadeild í borginni Pando sem er um 30 kílómetrum fyrir utan höfuðborgina.

Á hverju ári stendur hamborgarakeðjan fyrir viðburðinum fyrir The Ronald McDonald House Association. Samtökin aðstoða meira en 7000 fjölskyldur í Úrúgvæ á hverju ári.

Samtökin útvega mat og gistingu ásamt því að aðstoða óléttar konur og fólk sem þarfnast læknisaðstoðar.

Eftir styrkinn frá Suarez var hamborgarakeðjan að vonum mjög þakklát. Á Twitter aðgangi McDonald’s í Úrúgvæ segir að Luiz Suarez hafi sannað að Stóri dagurinn hafi engin landamæri. „Hann keypti Bic Mac frá Spáni í gegnum McDelivery til að hjálpa The House Ronald að styrkja gott málefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Í gær

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“