fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Arsenal sendir Mavropanos til Þýskalands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dinos Mavropanos, varnarmaður Arsenal klárar tímabilið í Þýskalandi með FC Nurnberg.

Þessi gríski miðvörður hefur spilað átta sinnum fyrir Arsenal á tveimur árum.

Mavropanos kom til Arsenal frá AS Giannina árið 2018 en hann hefur spilað fyrir yngri landslið Grikklands.

Mavropanos lék í Evrópudeildinni með Arsenal en hann klárar nú tímabilið með Nurnberg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar

Fór á djammið beint eftir eina stærstu niðurlægingu sögunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum

Linta tekur við af Þorláki í Eyjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“

Eldræða Styrmis: „Þessi þróun minnir mig á þegar það var í tísku að vera í opnu skrifstofurými“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Manchester er bara í rúst“

„Manchester er bara í rúst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?