fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Tíu stjörnur sem unnusta þín hugsar um

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan David Beckham er sá aðili sem þín eiginkona eða kærasta vill sofa hjá mest allra í knattspyrnuheiminum.

Þetta kemur fram í nýrri könnun erlendis en Beckham er í dag eigandi Inter Miami í bandarísku MLS-deildinni.

Það eru nokkur óvænt nöfn á þessum lista en í öðru sætinu er Paulo Gazzaniga, markvörður Tottenham.

Menn á borð við Cristiano Ronaldo fá einnig pláss en hann er í áttunda sætinu með 6,25 prósent.

Þennan athyglisverða lista má sjá hér.

10. Sergio Ramos – 3.75%

9. Lionel Messi – 5%

8. Cristiano Ronaldo – 6.25%

=6. Gerard Pique – 7.5%

=6. Olivier Giroud – 7.5%

5. Marco Asensio – 8.75%

4. Andre Gomes – 11.25%

3. Ruben Loftus-Cheek – 13.75%

2. Paulo Gazzaniga -15%

1. David Beckham – 21.25%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir