fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Þora þeir ekki út úr skápnum?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. maí 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Erjona Sulejmani segir að það séu margir knattspyrnumenn sem séu samkynhneigðir en neiti að koma út úr skápnum.

Sulejmani er tengd inn í knattspyrnuheiminn en hún var eitt sinn gift svissnenska landsliðsmanninum Blerim Dzemaili.

Það hefur lengi verið vandamál fyrir knattspyrnumenn að opna sig varðandi kynhneigð og er hægt að telja þá upp á einni hendi.

Sulejmani segir að það séu knattspyrnumenn þarna úti sem einfaldlega þora ekki að tjá sig opinberlega.

,,Kynlíf fyrir leiki? Knattspyrnumenn eru ekki frábærir í rúminu. Þeir kjósa að sjá um þetta sjálfir,“ sagði Sulejmani.

,,Ég veit ekki af hverju samkynhneigð er ennþá vandamál í dag. Ég held að það muni breytast, það eru fjölmargir samkynhneigðir knattspyrnumenn þarna úti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir