fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Hótuðu að drepa hundinn á meðan þeir veifuðu hnífunum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. maí 2020 14:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í London vaktar nú heimili Dele Alli og rannsakar vettvanginn eftir innbrotið á heimili hans í vikunni. Tveir menn brutust inn hjá Alli og unnusta hans Rubby Maye þegar þau voru sofandi.

Tveir innbrotsþjófar héldu Alli föstum með hníf og var hann kýldur í andlitið. Hann slasaðist ekki alvarlega.

Eftir að hafa ógnað og hótað Alli og unnust hans tóku þjófarnir úr og dýrmæta skartgripi með sér. Alli sem er 24 ára lét lögregluna strax vita en mikið af öryggismyndavélum eru á heimili hans í London. Alli og unnusta hans í áfalli.

Unnusta Dele á fallegan lítinn hund sem þjófarnir tóku upp og hótuðu að drepa hann á meðan þeir veifuðu hnífum í átt að Dele.’

Talið er að þjófarnir hafi tekið skartgripi og úr fyrir tugir milljóna af heimili parsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Í gær

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum