Mohammad bin Salman, krónprins, Saudí Arabíu hefur síðustu vikur verð að ganga frá kaupum á Newcastle en það hefur gengið erfiðlega
Mike Ashley hefur lengi viljað selja Newcastle og segja ensk blöð að hann sé klár í að losa sig við félagið fyrir 300 milljónir punda.
Samningur vegna þess hefur verið sagður á lokastigi en Bin Salman er sterk efnaður og gæti breytt Newcastle í stórveldi. Eitthvað vesen virðist vera í gangi og er Bin Salman sagður horfa annað.
Bin Salman er sagður hafa fengið boð um að kaupa Roma en James Pallott eigandi félagsins vill selja.
Á Englandi er ekki tekið vel í komu Bin Salman en í Sádí Arabíu hefur ensku úrvalsdeildinni verið dreift ólöglega til fólks.