fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Þjálfari Alfreðs fær ekki að stýra liðinu um helgina: Braut reglur með því að kaupa húðkrem

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. maí 2020 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir pásu vegna kórónuveirunnar. Er um að ræða fyrstu stóru deildina sem fer af stað á nýjan leik.

Heiko Herrlich þjálfari Augsburg fær hins vegar ekki að stýra liðinu eftir að hafa brotið reglur um sóttkví liða fyrir leik.

Hann yfirgaf svæðið þar sem Alfreð og félagar dvelja til þess að kaupa sér tannbursta og húðkrem sem hann hafði gleymt. Klaufleg mistök.

Það er bannað samkvæmt reglum og þurfti Herrlich að yfirgefa svæðið og má ekki stýra liðinu um helgina.

Augsburg mætir Wolfsburg á laugardag en þýska deildin fer af stað á morgun með einum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“