Gareth Bale er ríkasti íþróttamaður Bretlands yfir þá sem eru þrítugir og yngri. Auðæfi Bale eru metinn á yfir 20 milljarða.
Af tíu ríkustu íþróttamönnum Bretlands undir þrítugt eru níu knattspyrnumenn. Aðeins hnefaleikakappinn Anthony Josuha kemst á lista.
Bale er í sérflokki yfir knattspyrnumenn en Paul Pogba og Kevin de Bruyne koma þar á eftir. Báðir búa í Manchester og þéna vel.
Mesta athygli vekur að Daniel Sturridge sem nú er án félags kemst á listann en hann hefur þénað vel hjá Chelsea, Manchester City og Liverpool.
Lista um þetta má sjá hér að neðan.