fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Hótar að deila kynlífsmyndbandi ef þau borga ekki

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ezequiel Lavezzi fyrrum landsliðsmaður Argentínu í knattspyrnu hefur kallað til lögfræðinga eftir að honum var hótað.

Lavezzi og Natalia Borges unnusta hans hafa fenigð skilaboð þess efnis að kynlífsmyndband af þeim fari í birtingu ef þau borga ekki svimandi háa upphæð.

Aðilinn sem hótar þeim kveðst hafa komist inn í síma Lavezzi þar sem myndbandið á að hafa verið.

Lavezzi hefur kallað til lögfræðinga til að ganga í málið en hann hætti að spila fótbolta á síðasta ári.

Lavezzi er 35 ára gamall en hann mokaði inn peningum í Kína á síðustu árum ferilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi

Chelsea móðgað eftir tilboð frá Þýskalandi
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“