fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

„Var með ólina um hálsinn í sex mánuði“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. maí 2020 16:00

Louis van Gaal.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal fyrrum stjóri Manchester United kveðst hafa veri með ólina um hálsinn í sex mánuði í starfi hjá félaginu.

Van Gaal var rekinn árið 2016 og hefur aldrei náð að jafna sig eftir það, hann segist hafa verið með ólina um hálsinn í sex mánuði.

,,Það erfiðasta við að vera í starfinu var að vera með ólina um hálsinn í sex mánuði,“ sagði Van Gaal sem var rekinn eftir að hafa unnið enska bikarinn.

,,Frá því í janúar var eiginkona mín að tjá mér að þetta væri líklega búið. Hún er kona og konur skilja svona hluti betur.“

,,Ég sá ekki hvað Ed Woodward var að gera, konur hafa sérstaka hæfileika. Ég sá eki að þeir ætluðu að reka mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“