fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Eignaðist barn níu mánuðum eftir að hafa fengið draumaskrefið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 10. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire hefur eignast sitt annað barn með unnustu sinni Fern Hawkins en hann staðfesti þetta á Instagram í gær.

Enskir miðlar vekja athygli á því að níu mánuðir og fjórir dagar séu síðan að Maguire gekk í raðir Manchester United.

Maguire tók þar draumaskrefið á ferli sínum og varð dýrasti varnarmaður í sögu fótboltans.

Maguire og Hawkins virðast hafa haldið upp það með léttum snúningi á hvíta lakinu sem gaf vel, þau eiga nú tvö börn saman.

Maguire hefur átt ágætis spretti með United og virtist vera að finna sitt besta form þegar kórónuveiran stöðvaði deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi

Hafnar því alfarið að hafa tekið þátt í því að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“