fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Sterling byrjaður að daðra við Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, kantmaður Manchester City er byrjaður að daðra við Real Madrid en hann fór í viðtal við AS á Spáni.

Sterling hefur lengi verið orðaður við Real Madrid og verði City dæmt í bann frá Meistaradeildinni, aukast líkur á að hann reyni að fara.

Sterling er 25 ára gamall og hefur bætt leik sinn gríðarlega eftir að hann kom til City frá Liverpool.

,,Ég er leikmaður City en skoða alltaf nýja áskorun, ég er ánægður hjá City og er með samning þar,“ sagði Sterling.

,,Real Madrid er frábært félag, þegar þú sérð hvítu treyjuna þeirra þá veistu fyrir hvað félagiðs tendur. Þetta er risi.“

,,Ég sé þennan orðróm alltaf, en ég er leikmaður og nýt þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar

Fer frá Chelsea eftir misheppnaða dvöl og heldur til liðsins sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“

Viðar Örn opnar sig um áfengis- og spilafíkn – „Ég missti stjórnina“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á

Sjáðu atvik sem fór framhjá mörgum áhorfendum heima í stofu í gær – Samstarfsmenn tókust harkalega á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum

Neville grátbiður um að ráða Carrick ekki til framtíðar – Sama hvað gerist á næstu mánuðum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Í gær

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér