fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Sterling byrjaður að daðra við Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, kantmaður Manchester City er byrjaður að daðra við Real Madrid en hann fór í viðtal við AS á Spáni.

Sterling hefur lengi verið orðaður við Real Madrid og verði City dæmt í bann frá Meistaradeildinni, aukast líkur á að hann reyni að fara.

Sterling er 25 ára gamall og hefur bætt leik sinn gríðarlega eftir að hann kom til City frá Liverpool.

,,Ég er leikmaður City en skoða alltaf nýja áskorun, ég er ánægður hjá City og er með samning þar,“ sagði Sterling.

,,Real Madrid er frábært félag, þegar þú sérð hvítu treyjuna þeirra þá veistu fyrir hvað félagiðs tendur. Þetta er risi.“

,,Ég sé þennan orðróm alltaf, en ég er leikmaður og nýt þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun