fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
433Sport

Sterling byrjaður að daðra við Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, kantmaður Manchester City er byrjaður að daðra við Real Madrid en hann fór í viðtal við AS á Spáni.

Sterling hefur lengi verið orðaður við Real Madrid og verði City dæmt í bann frá Meistaradeildinni, aukast líkur á að hann reyni að fara.

Sterling er 25 ára gamall og hefur bætt leik sinn gríðarlega eftir að hann kom til City frá Liverpool.

,,Ég er leikmaður City en skoða alltaf nýja áskorun, ég er ánægður hjá City og er með samning þar,“ sagði Sterling.

,,Real Madrid er frábært félag, þegar þú sérð hvítu treyjuna þeirra þá veistu fyrir hvað félagiðs tendur. Þetta er risi.“

,,Ég sé þennan orðróm alltaf, en ég er leikmaður og nýt þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra

Wirtz skoraði þegar Liverpool flaug áfram í næstu umferð – Erfitt verkefni bíður þeirra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?

Stuðningsmenn United steinhissa á leikmanni sínum í gær – Hvað var hann að gera?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti

Þeir þýsku staðfesta kaupin á Stefáni Teiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford

Lygileg tölfræði: Elskar að reka rýting í bakið á gömlu félögunum á Old Trafford
433Sport
Í gær

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur

Hökkuðu sig inn á reikning Bruno Fernandes og birtu þessar færslur
433Sport
Í gær

Lykilmaður hættir hjá Arsenal

Lykilmaður hættir hjá Arsenal